Benidorm

Marina Benidorm er 4* hótel staðsett í um 5 min fjarlægð frá Levante ströndinni.Stutt að ganga í allt, hvort sem það er til að snæða, fá sér drykk eða kíkja á mannlífið.

GISTING 

Einföld herbergi með sjónvarpi, síma, ísskáp, loftkælingu, öryggishólfi (gegn auka gjaldi), nettenging, bað og hárþurrka.

AÐSTAÐA

Á hótelinu er fínn sundlaugagarður með sólbekkjum. Einnig er hárgreiðslustofa sem hægt er að nýta sér í smá dekur. 

AFÞREYING 

Krakkaklúbbur (árstíðabundinn), lifandi sýningar og lifandi tónlist. Einnig er hægt að spila billiard geng gjaldi, borðtennis, heimsækja spilavítið eða leikjaherbergið.

VEITINGASTAÐIR 

Hægt er að næra sig á hlaðborðsveitingastaðnum á hótelinum, einnig er bar,  kaffihús og snarlbar.

FYRIR BÖRNIN 

Leiksvæði fyrir börnin.

STAÐSETNING

Gó staðsettning, rétt hjá Levante ströndinni og gamla bænum á Benidorm. Auðvelt að komast ferða sinna.

AÐBÚNAÐUR Á BENIDORM CENTRE

Útisundlaug

Barnaleiksvæði

Skemmtidagskrá 

Lifandi tónlist  

Hlaðborðsveitingastaður 

Frítt internet

Loftkæling

Sími

Sjónvarp

Sólbaðsaðstaða 

ATH
Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Á þeim hótelum þar sem allt er innifalið getur verið að hótel takmarki heimsóknir til gesta sinna til þess að standa vörð um þjónustu sína. Þó taka hótel misjafnlega á þessu. Gott er því að hótelgestir ræði við starfsfólk áður en gestum er boðið í heimsókn til þess að fyrirbyggja óánægju og vandræði.
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin.
 

Upplýsingar

Av de Cuenca 6, Benidorm Alicante - Costa Blanca 03503 - Spain

Kort