Benidorm

Hotel Brisa er nýlegt 4 stjörnu hótel staðsett í rólegu umhverfi í Rincon de Loix hverfinu á Benidorm.  Hótelið stendur alveg niður við strönd.  Stutt í alla þjónustu.  Á hótelinu er lítil sundlaug og sólbaðaðstaða.  Huggulegur bar og setustofa. 
 

Gisting

Á hótelinu eru björt og snyrtileg herbergi. Svalir, flatskjásjónvarp, minibar, öryggishólf, baðherbergi, skrifboð og fataskápur. 


Aðstaða

Á hótelinu er útisundlaug með útsýni yfir strandlengjuna og líkamsræktarstöð. Við hótelið eru bílastæði, þvottaaðstaða á hótelinu. 


Afþreying

Slaka á í sundlauginni eða við sundlaugarbarinn, við ströndina er ýmis afþreying. Stutt í Plaza Mayor torgið, Aqualandia vatnagarðinn og Terra Mitica skemmtigarðinn.  


Veitingastaðir

Veitingastaður, sundlaugarbar og kaffitería er á hótelinu


Staðsetning

Hótelið er við Levante ströndina, í rólegu hverfi Rincon de Loix á Benidorm 

AÐBÚNAÐUR Á TENERIFE SUR 

Sjónvarp 

Svalir/verönd 

Salerni 

Útisundlaug

Sólbaðsaðstaða 

Veitingastaður 

Bar 

Bílastæði

Þvottaaðstaða

ATH
Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Á þeim hótelum þar sem allt er innifalið getur verið að hótel takmarki heimsóknir til gesta sinna til þess að standa vörð um þjónustu sína. Þó taka hótel misjafnlega á þessu. Gott er því að hótelgestir ræði við starfsfólk áður en gestum er boðið í heimsókn til þess að fyrirbyggja óánægju og vandræði.

 

 

 

Upplýsingar

Av. Madrid, 31, 03503 Benidorm, Alicante, Spánn

Kort