Benidorm

Hotel Brisa er glænýtt 4 stjörnu hótel staðsett í rólegu umhverfi í Rincon de Loix hverfinu á Benidorm.  Hótelið stendur alveg niður við strönd.  Stutt í alla þjónustu.  Á hótelinu er lítil sundlaug og sólbaðaðstaða.  Huggulegur bar og setustofa. 

Á hótelinu er 70 herbergi.  Þau eru með síma, sjónvarpi, góðu baðherbergi, öryggishólfi og loftkælingu.

Glænýtt og glæsilegt hótel, vel staðsett við ströndina.

Upplýsingar

Av. Madrid, 31, 03503 Benidorm, Alicante, Spánn

Kort