Benidorm

Íbúðagistingin Levante Club er einföld 3ja stjörnu íbúðagisting við endann á Levante ströndinni, ströndin er í ca 3-5 min göngufjarlægð. Í boði eru íbúðir með einu eða tveimur svefnherbergjum. Ágætis sólbaðsaðstaða með sundlaug og barnasundlaug.

GISTING

Í boði eru íbúðir með einu eða tveimur svefnherbergjum. Íbúðirnar eru útbúnar eldhúsi með örbylgjuofni og ísskápi, baðherbergi, lítilli borðstofu, sjónvarpi, loftkælingu, öryggishólfi (gegn gjaldi) og verönd. 

AÐSTAÐA

Ágætis sólbaðsaðstaða, sundlaug og barnalaug. Einnig er leiksvæði fyrir börnin ásamt leikja- og sjónvarpsaðstöðu. Frítt wifi er á gistingunni. Á Levante Club má finna bar/kaffihús.

STAÐSETNING

Staðsett við endann á Levante ströndinni, ströndin er í ca 3-5 min göngufjarlægð. Um 30 min tekur að ganga í gamla bæinn á Benidorm.

AÐBÚNAÐUR Á LEVANTE CLUB 

Íbúðir með einu eða tveimur svefnherbergjum

Eldhús

Baðherbergi

Frítt wifi

Barnalaug

Sundlaug

Leiksvæði fyrir börnin

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 

Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum.  Vinsamlegast athugið að internet er yfirleitt frekar hægt á gististöðum. 

Boðið er uppá akstur milli Alicante flugvallar og gististaða á Benidorm, Albir, Altea og Calpe á öllum flugdögum yfir sumartímann. Ef ekki fæst næg þátttaka áskiljum við okkur rétt á því að fella aksturinn niður. Farþegar verða látnir vita með nokkra daga fyrirvara ef um slíkt er að ræða.

 

Upplýsingar

Av. de Estocolmo, 8, 03503 Benidorm, Alicante, Spánn

Kort