Santa Susana

Gamli bærinn í Santa Susana er í um 500 metra fjarlægð frá hótelinu. Garður með sundlaug, sólbaðsaðstöðu og snakk bar.  Fínar íbúðir með loftkælingu, sjónvarpi, öryggishólfi. Örbylgjuofn og ísskápur er í eldhúsi. Wifi er á hótelinu gegn gjaldi. ATH að enskumælandi fararstjóri er á svæðinu.

ATH:
Frá1 nóvember 2012 var settur sérstakur gistiskattur á allar hótelgistingar í Katalóníu. Farþegar þurfa að greiða þetta gjald beint til hótelsins.
Fyrir 5 stjörnu hótel er gjaldið EUR 2,25 á mann á dag
Fyrir 4 stjörnu hótel er gjaldið EUR 0.90 á mann á dag
Fyrir 2 og 3 stjörnu hótel er gjaldið EUR 0.45 á mann á dag
eingöngu er greitt fyrir fyrstu 7 næturnar og ekki þarf að borga fyrir börn yngri en 16 ára

Upplýsingar

Avinguda del Mar, 15 Santa Susana, Cataluna

Kort