Playa de las Americas

Hotel Columbus er líflegt 3ja stjörnu hótel staðsett nálægt Las Americas golfvellinum. Um 800 metra frá strönd og 500 metra frá miðbænum á amerísku ströndinni. Á hótelinu er veitingastaður, bar og pizzastaður. 2 stórar sundlaugar, barnalaug og nuddpottur. Góður kostur á góðu verði.

GISTING 

Einbýli, tvíbýli, stúdíó og íbúð með einu svefnherbergi, svölum og gervihnattarsjónvarpi. Öll herbergi eru loftkæld. 

AÐSTAÐA 

Í garðinum er stór og fín sundlaug, barnalaug, nuddpottur  og sólbaðsaðstaða í garðinum. Á hótelinu er heilsulind og líkamsrækt. 

AFÞREYING 

Á hótelinu er reglulega skemmtidagskrá á kvöldin. 

VEITINGASTAÐIR 

Á hótelinu er veitingastaður, bar og pizza staður. 

STAÐSETNING 

Hótelið er staðsett rétt hjá Las Americas golfvellinum. Stutt er í veitingastaði og næturklúbba. 

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin.

Upplýsingar

Kort