Bungalows Parque Paraiso II er 3ja stjörnu einföld en falleg gisting staðsett beint á móti Hótel Abora Buenaventura og í göngufæri við Kasbah verslunarkjarnann á Ensku ströndinni. **Þetta hótel er eingöngu fyrir 18 ára og eldri**
GISTING
Íbúðirnar eru snotrar með litlum eldhúskrók, stofu og litla verönd er fyrir framan, loftkæling (fjarstýring er fáanleg í gestamóttöku) sjónvarp/flatskjár og sími.
AÐSTAÐA
Í garðinum eru tvær sundlaugar.
VEITINGASTAÐUR
Á hótelinu er veitingastaður ásamt bar við sundlaugina.
STAÐSETNING
Staðsett rétt við Kasbah verslunarkjarnann í um 15 mínútna göngufjarlægð frá ströndinni.
AÐBÚNAÐUR
Útisundlaug
Sólbaðsaðstaða
Veitingasstaður
ATH
Upplýsingar
Avda de Tirma 16, 35100 Playa del Inglés, Gran Canaria
Kort