Enska ströndin

Bungalows Parque Paraiso II er 3ja stjörnu einföld gisting staðsett í göngufæri við Kasbah verslunarkjarnans.

GISTING 

Íbúðirnar eru einfaldar með litlum eldhúskrók og stofu. Annahvort eru svalir eða verönd í íbúðunum.

AÐSTAÐA 

Í garðinum eru tvær sundlaugar, þar af ein fyrir börn.

VEITINGASTAÐUR 

Á hótelinu er veitingastaður ásamt bar við sundlaugina.

FYRIR BÖRNIN 

Barnalaug.

STAÐSETNING 

Staðsett rétt við Kasbah verslunarkjarnann í um 15 mínútna göngufjarlægð frá ströndinni.

AÐBÚNAÐUR

Útisundlaug 

Barnalaug 

Sólbaðsaðstaða

Veitingasstaður 

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Á þeim hótelum þar sem allt er innifalið getur verið að hótel takmarki heimsóknir til gesta sinna til þess að standa vörð um þjónustu sína. Þó taka hótel misjafnlega á þessu. Gott er því að hótelgestir ræði við starfsfólk áður en gestum er boðið í heimsókn til þess að fyrirbyggja óánægju og vandræði.
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin.

Upplýsingar

Avda de Tirma 16, 35100 Playa del Inglés, Gran Canaria

Kort