Enska ströndin

Servator Barbados er einföld tveggja stjörnu íbúðagisting. Útisundlaug og sólbaðsaðstaða, sundlaugarbar, stutt í helstu þjónustu og strendur. Staðsett rétt hjá Yumbo Center


GISTING

Í íbúðum er sjónvarp, baðherbergi, svalir og eldhúskrókur með helstu eldhúsáhöldum. 


AÐSTAÐA

Á hótelinu er sundlaug, barnalaug, sundlaugarbar sem er opinn frá klukkan 10 - 18 og billjardborð.


AFÞREYING

Billjardborð er á hótelinu. Stutt í ýmsa afþreyingu, golfvöll, aqualand, Yumbo Center, ströndina og fleira. 


VEITINGAR

Á hótelinu er snarlbar og sjálfsali með drykkjum, en enginn veitingastaður er á hótelinu. 


STAÐSETNING

Hótelið er við Ensku ströndina, í fimm mínútna göngu frá Yumbo Center, stutt á golfvöll og ströndina. 

 

AÐBÚNAÐUR Á SERVATOR BARBADOS


Útisundlaug


Barnalaug


Stutt í strönd


Internet gegn gjaldi


Sólbaðsaðstaða 


Íbúðir 


Lítið eldhús 


Svalir


Baðherbergi 


Sundlaugarbar

ATH
Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum.  Vinsamlegast athugið að internet er yfirleitt frekar hægt á gististöðum. 
 
Á þeim hótelum þar sem allt er innifalið getur verið að hótel takmarki heimsóknir til gesta sinna til þess að standa vörð um þjónustu sína. Þó taka hótel misjafnlega á þessu. Gott er því að hótelgestir ræði við starfsfólk áður en gestum er boðið í heimsókn til þess að fyrirbyggja óánægju og vandræði.
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin. 
 

 

 

Upplýsingar

Av. de Tirajana, 17, 19, 35100 Maspalomas, Las Palmas, Spánn

Kort