Tenerife

Oro Negro er 3ja stjörnu hótel á Playa de Las Americas svæðinu. Hótelið er staðsett um 800 metra frá ströndinni rétt hjá golfvellinum. íbúðirnar snúa annaðhvort út að götu eða inní sundlaugargarðinn. Einfaldur sundlaugargarður með sólbaðsaðstöðu og snakkbar.

GISTING

Val er um einbýli með fullu fæði eða tvíbýli. Herbergin eru björt, loftkæld og með með einföldum innréttingum. Þau eru annað hvort með verönd eða sérsvalir.

AÐSTAÐA 

Á hótelinu er ókeypis WiFi, stór útisundlaug og herbergi með gervihnattasjónvarpi. Á hótelinu er verönd með sólbekkjum, leiksvæði fyrir börn og garður. 

AFÞREYING

Á hótelinu er líkamsræktaraðstaða og á daginn er boðið upp á borðtennis, þolfimi, minigolf, billiard og blak. Einnig er krakkaklúbbur sem er tilvalið fyrir börnin. Í aðeins 3 km fjarlægð er golfvöllur.

VEITINGAR

Á hótelinu er veitingastaður sem hefur morgunverðarhlaðborð, hádegisverð og kvöldverð. Einnig eru tveir barir, þar á meðal Show Bar sem býður upp á kvöldskemmtun. 

STAÐSETNING

Oro Negro er staðsett innan við 1 km fjarlægð frá miðbæ Amerísku strandarinnar og í 20 km fjarlægð frá Tenerife Sur-flugvellinum.

AÐBÚNAÐUR Á COMPOSTELA BEACH CLUB 

Útisundlaug 

Sólbekkir 

Nudd

Líkamsrækt

Baðherbergi

Leikvöllur 

Snarlbar

Hlaðborðsveitingastaður 

Svalir/verönd 

Frítt WiFi

ATH
Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 

Upplýsingar

Arquitectura Gomez Cuesta 14 Playa de las Americas 38660

Kort