Gala Palacida er einfalt, huggulegt og nýlega uppgert 3 stjörnu hótel rétt við Levante ströndina. Notalegur sundlaugagarður með ágætis sólbaðsaðstöðu. Á hótelinu er allt innifalið í mat og innlendum drykkjum.
GISTING
Hægt er að velja um tvíbýli eða tvíbýli með sundlaugasýn. Herbergin hafa öll svalir, baðherbergi með baðkari og hárþurrku, sjónvarp og loftkælingu.
AÐSTAÐA
Ágætis sundlaugagarður og sólbaðsaðstaða. Leikvöllur fyrir börnin. Frítt wifi er á hótelinu. Einnig er SPA og líksamsrækt.
AFÞREYING
Leikvöllur fyrir börnin og sutt í alla afþreyingu sem Benidorm hefur upp á að bjóða. Einnig er SPA og líksamsrækt á hótelinu.
VEITINGAR
Á hótelinu er allt innifalið í mat og innlendum drykkjum. Snarlbar á veitingastaðnum og hægt að fá sér ís yfir daginn.
FYRIR BÖRNIN
Leikvöllur fyrir börnin.
STAÐSETNING
Hótelið er staðsett um 700 metrum frá Levante ströndinni. Stutt er í verslanir og veitingastaði.
Boðið er uppá akstur milli Alicante flugvallar og hótela á Benidorm á öllum flugdögum yfir sumartímann. Ef ekki fæst næg þátttaka áskiljum við okkur rétt á því að fella aksturinn niður. Farþegar verða látnir vita með fyrirvara ef um slíkt er að ræða.
Upplýsingar
C/ Roma, 4 - Playa Levante 03503 Benidorm (Alicante)
Kort