Benidorm

Apartmentos Halley er gott íbúðahótel staðsett á Benidorm. Hótelið er vel staðsett aðeins 500 m frá Levante strönd svo stutt er fyrir gesti að rölta. 2 sundlaugar og sólbaðsaðstaða taka vel á móti þér í garðinum auk sundlaugabars. Einnig eru barir og veitingastaðir í stuttu göngufæri frá gististaðnum. Njóttu vel á Benidorm.

GISTING

íbúðirnar eru smekklega hannaðar og rúmgóðar og hafa hellstu þægingi, m.a. sjónvarp, sófa, eldhúskrók og öryggishólf. 

AÐSTAÐA 

2 sundlaugar og sólbaðsaðstaða taka vel á móti þér í garðinum auk sundlaugabars. 

STAÐSETNING

Hótelið er staðsett í aðeins 450 m fjarlægð frá strönd og aðeins 50 m frá veitingastöðum og börum utan hótelsins.

VEITINGAR

Veitingastaður er á hótelinu og bíður hann uppá alþjóðlega rétti. Stutt er í veitingastaði utan hótelsins. 

 
 

Upplýsingar

c/Londres s.n. Benidorm Spain

Kort