Benidorm

Hótel Avenida er gott 4ra stjörnu hótel í Benidorm. Í garði hótelsins er útisundlaug og sólbekkir. 

GISTING 

Eingöngu er um herbergi að ræða. 

AÐSTAÐA 

Á hótelinu er útisundlaug, sólbekkir og góð aðstaða til sólbaða. Inni er líkamsræktaraðstaða, nuddpottur og gufubað. 

AFÞREYING 

Á hótelinu er reglulega skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. 

STAÐSETNING 

Hótelið er staðstt á Gambo stræti í Benidorm. Hótelið er 75 metra frá Levante ströndinni og fimm mínútna göngu fjarlægð frá gamla bænum og Poniente ströndinni. 

AÐSTAÐA Á HOTEL AVENIDA

Útisundlaug

Sólbekkir 

Skemmtidagskrá 

Tvíbýli 

Stutt niður á strönd 

Líkamsrækt 

Gufubað 

Nuddpottur 

ATH

Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin.

Upplýsingar

Calle Gambo, 2, 03503 Benidorm, Alicante, Spánn

Kort