Sunconfort Aqua Azul er gott og nýlega uppgert 4ra stjörnu hótel. Hótelið er mjög vel staðsett á Benidorm, stutt á ströndina og í gamla bæinn. Frábær valkostur og eingöngu fyrir fullorðna. Hótel er eingöngu fyrir 18 ára og eldri.
GISTING
Herbergin eru fallega innréttuð, björt og rúmgóð. Falleg hönnun, svalir, baðherbergi og sjónvarp ásamt öryggishólfi.
AÐSTAÐA
Garðurinn er með sundlaug, sólbaðsaðstöðu og sundlaugarbar.
VEITINGAR
Veitingastaður og bar er á hótelinu.
FYRIR BÖRNIN
Hótelið er eingöngu fyrir fullorðna.
STAÐSETNING
Hótelið er mjög vel staðsett á Benidorm, stutt á Levante ströndina (um 400 metrar) og í gamla bæinn þar sem allt iðar af lífi.
AÐBÚNAÐUR Á SUNCONFORT AQUA AZUL
Tvíbýli/einbýli
Svalir/verönd
Baðherbergi
Sjónvarp
Öryggishólf(gegn gjaldi)
Loftkæling
Kynding
Útisundlaug
Sólbaðsaðstaða
Sundlaugabar
Sólarhringsmóttaka
ATH
Boðið er uppá akstur milli Alicante flugvallar og hótela á Benidorm á öllum flugdögum yfir sumartímann. Ef ekki fæst næg þátttaka áskiljum við okkur rétt á því að fella aksturinn niður. Farþegar verða látnir vita með 7 daga fyrirvara ef um slíkt er að ræða.
Upplýsingar
Av de Emilio Ortuño, 7, 03501 Benidorm, Alicante, Spánn
Kort