Tenerife

Hótelið er við ströndina, í fallegu og friðsælu umhverfi Costa Adeje. Hótelið er aðeins fyrir fullorðna, 18 ára og eldri. Útisundlaug, heilsulind, líkamsrækt, veitingastaðir, bar og rúmgóð herbergi.

Gisting

Á öllum herbergjum er Minibar, flatskjár, loftkæling, te og kaffi, öryggishólf og sér baðherbergi með sturtu og hárþurrku. Þau eru þrifin á hverjum degi. 

Double Comfort: Stílhrein, þægileg og rúmgóð herbergi. 

Double Superior: Herbergi með frábærri sjávarsýn. Auka þjónusta - sloppar og inniskór, "full size" spegil og 39' flatskjár. 

Junior Suite: Eru stærstu herbergin á hótelinu. Þau eru með stofu, svefnherbergi og sjávarsýn. Auka þjónusta - sloppar og inniskór, "full size" spegil og 39' flatskjár. 

Tvíbýli Excellence: eru á 9 og 10 hæð á hótelinu, með stórkostlegt panorama útsýni. Auka þjónusta: spjaldtölva, úrval af koddum, sloppar og inniskór, Nespresso kaffivél, "full size" spegill og 39' flatskjár. Þeir sem gista á herberginu fá forgang til að bóka borð á veitingastaðnum, sér lounge við sundlaugina og mega skrá sig seinna út af hótelinu. 

Aðstaða

Góð sundlaug og sólbaðsaðstaða með strandbekkjum og sólhlífum. Á veturna er upphituð sundlaug.
Á hótelinu er líkamsrækt, gufubað, heilsulind, leikjaherbergi og fleira

Afþreying

Stórt úrval til íþróttaiðkunar, þar á meðal borðtennisborð, tennisvöllur, hjólaleiga, pílukast og fleira. Einnig er golfvöllur í 3 km fjarlægð frá hótelinu.

Það tekur enga stund að rölta að ströndinni, eða minna en 10 mínútur. Á kvöldin eru haldnar kvöldskemmtanir. 

Veitingar

Hlaðborðsveitingastaður, al a carte veitingastaður, bar og snarlbar. Einnig eru sjálfsalar á hótelinu

Staðsetning

Rétt við hótelið er ströndin Costa Adeje. Einnig er minna en kílómetri að San Eugenio verslunarmiðstöðinni. 

Aqualand og Siampark er í stuttri fjarlægð frá hótelinu. 

Aðbúnaður

Sundlaug

Líkamsrækt 

Frítt WiFi

Þvottahreinsun

Minibar

Hjólastólaaðgengi

Veitingastaður

Bar

Heilsulind

Morgunverður

Upphituð sundlaug

Upplýsingar

Avda. Ernesto Sarti, 8 38660 Costa Adeje, ES

Kort