Los Cristianos

Sensimar er glæsilegt 4 stjörnu hótel mjög vel staðsett við ströndina í Los Cristianos. Hótelið er aðeins ætlað fullorðnum og er því tilvalið til að slaka á og vinda ofan af sér, njóta umhverfisins með göngutúrum á stöndinni, stunda ræktina, slaka á við sundlaugina og eiga ljúfar kvöldstundir á veitingastað hótelsins.  

GISTING

Herbergin eru glæsilega innréttuð í nútímalegum rómantískum stíl. Herbergi eru fullbúin með loftkælingu, 32" sjónvarpi, baðsloppum og inniskóm, minibar og koddaþjónustu. 

AÐSTAÐA

Tvær sundlaugar. Á hótelinu er glæsileg líkamsræktaraðstaða. 

AFÞREYING

Píanóbar

VEITINGASTAÐIR

A la cart veitingastaður með sjávarsýn fyrir kvöldverð og hádegisverð. Píanóbar og setustofa. 

STAÐSETNING

Hótelið er á frábærum stað í Los Cristianos

ATH
Ljósmyndir af gististöðum eru birtar til að gefa hugmynd um vistarverur og umhverfi gististaða. Við getum því ekki ábyrgst að engar breytingar hafi átt sér stað frá því að myndirnar voru teknar. 
 
Aðgangur að interneti getur verið hægari á álagstímum. 
 
Skemmtidagskrá getur verið árstíðarbundin. 

Upplýsingar

Kort