Enska ströndin
Servatur Waikiki er nýuppgert og fallegt 4 stjörnu fjölskylduhótel á Ensku ströndinni.
Í boði er gisting með allt innifalið.  Herbergin eru björt, nútímaleg, loftkæld með útsýni yfir ensku ströndina eða sundlaugina.  Á hótelinu er  mjög góð aðstaða fyrir börn.
 
Gisting:
 
Tveggja manna herbergi og tveggja manna herbergi superior.
Herbergin eru björt og fallega innréttuð með tveimur rúmum  og sófa, svölum með húsgögnum, loftkælingu,
öryggishólf, síma, þráðlaust net og flatskjá 32"., með  kapal - og myndarásum.  Baðherbergin eru með sturtu, hárþurrku og hreinlætisvörur.
ATH Standard herbergi eru ekki með ísskáp, bara superior herbergi.  Hægt er að leigja ísskáp og kostar það 9 evrur á dag. 
Þvottur/Laundry (aukagjald)  Dagleg þrif.
 
Aðstaða/Afþreying
 
Á hótelinu eru 2 sundlaugar, ein þar sem allir aldurshópar eru velkomnir og önnur sem er fyrir börn.
Góð sólbaðs aðstaða er fyrir gesti með sólbekkjum og sólhlífum.  
Aqua Gym / Líkamsrækt, lifandi tónlist, pílukast (aukagjald)   MaiTai heilsulind, jacuzzi, solarium og nudd (aukagjald)
borðtennis, billiard (aukagjald). Skemmtidagskrá.
 
 
Veitingar:
 
Hlaðborðs veitingastaður í björtu og fallegu rými í Turnum B og C  býður upp á alþjóðlega
rétti, opnunartímar : morgunverður: 07.30 - 10.00 hádegisverður 13.00 - 15.00 og kvöldverður frá kl. 18.30 - 21.45
Bar og setustofa.
Ukulele Bar , bíóherbergi, setustofa fyrir táninga með Playstation, Xbos og WII
Leikjaherbergi, póker og billiard aðstaða.
 
Fyrir börnin: 
 
Barnaklúbbur, leikvöllur, leikherbergi,  barnagæsla (aukagjald) og Hula Hula vatnagarður,
ævintýragarður, dag og kvöldskemmtanir 
 
Staðsetning:
 
Frá flugvelli að hóteli eru 26.5 km., Yumbo Center er í 0.8 km. fjarlægð, golfvöllurinn í Maspalomas
er í 3.5 km. fjarlægð og Cita Shopping center er í 1.4 km. fjarlægð.
 
 
Aðbúnaður
 
Tveggja manna herbergi
Svalir
Sjónvarp
Sófi
Baðherbergi
Hárþurrka
Hreinlætisvörur
Öryggishólf
Þráðlaust net
Loftkæling
Útisundlaug
Heilsulind
Barnalaug
Barnaklúbbur
Sólbaðs aðstaða
Sólbekkir
Sólhlífar
Líkamsrækt
Veitingastaður
Bar 
Skemmtidagskrá
Sólarhringsmóttaka
 

Upplýsingar

Avda de Gran Canaria, 20, 35100, Playa del Inglés, Gran Canaria.

Kort