Costa Adeje

Labranda Bahia Fanabe & Villas er fallegt 3ja stjörnu íbúðahótel, staðsett á Costa Adeje í 5 mínútna göngufjarlægð frá Del Duque og Fanabe ströndunum. Í nágrenni hótels er að finna verslarnir, veitingastaði, bari og næturklúbba. Fallegur garður og útisundlaugar.

 

GISTING

Í boði eru bjartar og fallegar íbúðir með einu eða tveimur svefnherbergjum sem allar eru með svölum eða verönd. Gisting er aðeins seld með allt innifalið.  Kæliskápur er í íbúðinni, gervihnattasjónvarp, frítt Wi-Fi  (500 MB) og öryggishólf er hægt að fá gegn aukagjaldi.  Baðherbergi eru með sturtu eða baðkari og hárþurrku. 

 

VEITINGAR

Villas veitingastaðurinn er með hlaðborðsveitingar með alþjóðlegum og staðbundnum réttum. Athuga á tímum covid þá eru hólfað niður og bóka þarf borð fyrirfram ( gestamóttaka)  Einnig er bar á hæðinni fyrir neðan gestamóttöku og sundlaugarbar.

 

AÐSTAÐA

Útisundlaugar, sólbekkir og sólhlífar eru í garði hótelsins.

 

Í NÁGRENNI HÓTELS

Plaza del Duque verslunarmiðstöðin er í 0.5 km fjarlægð; Gran Sur shopping Centre 0.6 km., La Pinta ströndin 1 km., Siam Park vatnsrennibrautargarðurinn 2 km , Aqualand 1.2 km., Papagayo Beach Club í 2,4 km.,

 

 

 

 

 

Upplýsingar

Avenida Bruselas, 5-7, 38670 Adeje

Kort