Alicante

Maryciel er gott 2 stjörnu íbúðarhótel staðsett á Benidorm. Hótelið er vel staðsett og situr í aðeins 250 m frá Levante strönd. Sundlaug og góð sólbaðsaðstaða eru á gististaðnum fyrir gesti. Góður kostur fyrir alla á Benidorm.  

 

Gisting: 

 

Íbúðirnar eru rúmgóðar auk þess að vera notalegar og hafa hellstu þægindi, m.a. sjónvarp, ísskáp, örbylgjuofn, ketil og wifi. Einnig er loftkæling á öllu hótelinu. Öll baðherbergin hafa sturtu eða baðkar og hárþurrku.

 

Aðstaða-Afþreying: 

 

Á hótelinu er góð sundlaug og sólbaðsaðstaða. Einnig er borðtennisborð á staðnum. Stutt í strönd og undir 3 km frá golfvelli. 

 

Veitingar: 

 

Hótelið er í stuttri fjarlægð frá veitingastöðum og börum í kring. 

 

Staðsetning:

 

Hótelið er vel staðsett í aðeins 350 m fjarlægð frá strönd, 50 m fjarlægð frá veitingastöðum og börum utan hótelsins. 48 km frá flugvelli.

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Sundlaug

Loftkæling

Wifi

Hárþurrka

Strönd

Ísskápur

Örbylgjuofn

Rafmagnsketill

 

Upplýsingar

Calle Murcia, 8, 03503 Benidorm, Alicante

Kort