Benidorm

Hotel Bristol er smekkleg og góð 4 stjörnu gisting staðsett aðeins 150 m frá næstu strönd. Gististaðurinn hefur m.a. veitingastað, bar, góðan garð með sundlaug og sólbaðsaðstöðu svo eitthvað má nefna. Njóttu vel í sólinni á Alicante.

 

Gisting: 

 

Herbergin eru rúmgóð og hafa hellstu þægindi m.a. sjónvarp, síma, wifi og loftkælingu. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar og hárþurrku. 

 

Aðstaða og afþreying:

Á hótelinu er Sundlaug auk sólbaðsaðstöðu. Á kvöldin er boðið uppá skemmtidagskrá. Veitingastaður og bar eru á staðnum sem gestir gera notið.

 

Veitingar: 

 

Á hótelinu er veitingastaður með fjölbreyttum réttum við allra hæfi auk bars.

 

Staðsetning:

 

150 m frá næstu strönd, 50 m í veitingastaði og bari utan hótelsins, 46 km í næsta flugvöll.  

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Veitingastaður 

Sundlaug

Sólbaðsaðstaða

Wifi

Sjónvarp

Sími

Bar

Upplýsingar

Kort