Benidorm

Innside by Melia Costablanca, áður Hotel Sol Costablanca, er fallegt 4 stjörnu hótel, staðsett nánast við Levante ströndina í miðbæ Benidorm. Útisundlaug og loftkæling er á hótelinu. Hótelið er aðeins fyrir 16 ára og eldri.

 

GISTING

Nútímaleg herbergi, innréttuð í hvítum og bláum litum, eru með svölum, loftkælingu, Wi-fi, Flatskjá með gervihnattarásum, minibar, og öryggishólf. (aukagjald) stærð herbergis um 18 fm., Baðherbergin eru með hárþurrku og hreinlætisvörur.

 

VEITINGAR

Sol Costablanca ermeð Buffet Restaurant (hlaðborð) og  lobby bar þar sem hægt er að fá drykki, léttan hádegisverð og snarl.

 

 AÐSTAÐA

Útisundlaug, sólbaðs aðstaða, verönd sem snýr út að hafinu og bílastæði* fyrir hótelgesti á meðan pláss leyfir ( 49 stæði) * aukagjald

 

AFÞREYING

Verslanir t.d. La Marina er rétt fyrir utan Benidorm,  3 markaðir, Mercadillo de Foietes á miðvikudagsmorgnum, Mercadillo del Pueblo á miðvikudagsmorgnum og sunnudögum Mercado el Cisne antík markaður - fáið upplýsingar í gestamóttöku um hvað þessir markaðir eru og hvernig hægt er að komast þangað.  Skemmtigarðar eru, Waterpark Aqualandia og Aquanatura. Animar Park: Mudomar  - Terra Mitica þar sem er að finna stærsta tré rússibani í Evrópu og Terra Natura þar sem sjá má yfir 200 dýrategundir frá öllum heimshornum þar á meðal 50 sem eru komnir í útrýmingarhættu.

 

 • Plaza Mayor-torgið
  0,7 km
 • Boca del Calvari Museum
  0,8 km
 • Church of San Jaime and Santa Ana
  0,8 km
 • Levante-strönd
  0,8 km
 • Benidorm Municipal Market
  0,8 km
 • Mal Pas-ströndin
  0,8 km
 • Balcon del Mediterraneo Viewpoint
  0,8 km
 • Aiguera-almenningsgarður
  1,1 km
 • Casino Mediterraneo Benidorm-spilavítið
  1,2 km

 

Upplýsingar

Avinguda Alcoi, s/n, 03503 Benidorm, Alicante, Spánn

Kort