Costa Adeje

Sol Sun Beach Apartmentos er notalegt 3 stjörnu íbúðarhótel vel staðsett aðeins 150 m frá næstu strönd. Stór sundlaug, barnalaug, veitingastaður og skemmtidagskrá bjóða gesti velkomna til Tenerife.

 

Gisting: 

 

Íbúðirnar eru smekklegar og vel búnar hellstu þægindum m.a. sjónvarpi, síma, eldhúskrók með öllu því helsta sem þarf til matargerðar, loftkælingu og öryggishólfi gegn gjaldi. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar og hárþurrku.

 

Aðstaða-Afþreying:

 

Á gististaðum eru 2 sundlaugar, önnur þeirra barnalaug. Einnig er skemmtidagskrá á kvöldin fyrir alla fjölskylduna sem og borðtennisborð. Stutt er í afþreyingu utan hótelsins.

 

Veitingar: 

 

Veitingastaður og bar er á hótelinu og bíður hann uppá fjölbreytta matargerð.  

 

Staðsetning:

 

Vel staðsett 150 m frá strönd, 10 m í kaffihús, bari og veitingastaði utan hótelsins, 15 km frá flugvelli. 

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Stutt frá strönd

Veitingastaður

Sundlaug

Barnalaug

Skemmtidagskrá

Öryggishólf (gegn gjaldi)

Bar

Upplýsingar

Londres 3, Costa Adeje-Tenerife (Espana)

Kort