Calpe

AR Diamante Beach Spa er smekklegt og gott 4 stjörnu hótel staðsett aðeins 250 m frá Playa la Fossa Levante strönd. Heilsulind, veitingastaður, bar og fleira veita gestum góða dvöl á Calpe.

 

Gisting: 

 

Herbergin eru rúmgóð og hafa hellstu þægindi m.a. sjónvarp, síma, wifi, loftkælingu og örrygishólf. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar og hárþurrku. 

 

Aðstaða og afþreying:

Góð sundlaug og sólbaðsaðstaða er í garði hótelsins. Gestir geta sótt heilsulind með aðgang að heitum potti, sánu, Hammam baði auk heilsumeðferða gegn gjaædi. Einnig er líkamsrækt á gististaðnum. 

 

Veitingar: 

 

Á hótelinu er veitingastaður með fjölbreyttum réttum við allra hæfi auk bars.

 

Staðsetning:

 

250 m frá næstu strönd, 100 m í veitingastaði og bari utan hótelsins, 67 km í næsta flugvöll.  

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðgkar

Heilsulind

Veitingastaður 

Wifi

Sjónvarp

Sími

Öryggishólf

Líkamsrækt

Bar

Upplýsingar

Avenida Juan Carlos I, 48, 03710 Calpe, Spain

Kort