Santa Ursula

Coral La Quinta Villas gott 4 stjörnu íbúðahótel staðsett á norðurhluta eyjunnar, við Santa Úrsula og stutt frá Puerto de la Cruz. 

Gisting:

Húsin búa yfir 3 svefnherbergjum, baðherbergi og fullbúnu eldhúsi sem og sundlaug og svalir eða sólpalli. Innréttingin er smekkleg og inniheldur m.a. sjónvarp, síma, ókeypis wifi og þvottavél. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar og hárþurrku.

Aðstaða og afþreying:

Sundlaug er í garðinum en næsta strönd er í um kílometra fjarlægð. Spil og púsl fyrir yngstu gestir eru í boði.

Í nágrenninu eru Teide þjóðgarðurinn (2km), Taoro almenningsgarðurinn og Museo militar regional de Canarias-hersafnið. 

Veitingar:

Í húsunum er fullbúið eldhús. Einnig eru 3 veitingahús í nágrenninu, Tasca Taller Don Diego Alvarez (500m), Casa Fernando (800m) og Norma (800m). 

Staðsetning:

Húsin eru staðsett við bæinn Santa Ursula, nálægt 

Aðbúnaður:

Sturta/baðkar

Hreinlætisvörur

Straujárn

Sjónvarp

Wifi

Sundlaug

Svalir / sólpallur

Handklæði & rúmföt

Öryggisskápur

Hárþurrka

Athugið að fararstjórar Tenerife eru staðsettir á suðurhluta eyjunnar en hægt er að ná í fararstjóra í þjónustusíma frá 09-17 og neyðarsíma allan sólarhringinn.
Enginn flugvallarakstur er í boðinu á vegum Úrval Útsýns. 

 

 

 

 

 

 

 

Upplýsingar

C. Vinagrera, 38390 La Quinta Santa Cruz de Tenerife Spánn

Kort