Playa del Ingles

Barcelo Margaritas er gott 4 stjörnu hótel staðsett 1,8 km frá Ensku ströndinni á Kanarí. Á gótelinu eru 2 sundlaugar, barnalaug, heilsulind, leikvöllur, krakkaklúbbur og skemmtidagskrá. Góður kostur á Kanarí. 

 

Gisting:

Herbergin eru smekkleg og rúmgóð. Þau hafa m.a. sjónvarp, síma, Wifi og öryggishólf. Öll baðherbergin hafa sturtu/baðkar.

 

Aðstaða og afþreying:

2 sunlaugar eru á hótelinu auk barnalaugar. Krakkaklúbbur og smkemmtidagskrá er í boði fyrir börnin sem og leiksvæði utandyra og leikjaherbergi innandyra. Gestir hafa aðgang að heilsulind og líkamsrækt og geta því keypt aukalega heilsumeðferðir sem þar eru í boði. 

 

Veitingar: Innan hótelsins er hlaðborðsveitingastaður með rétti við allra hæfi. 10 m eru í veitingastaði utan hótelsins.

 

Staðsetning:

Hótelið er staðsett 1.8 km frá Ensku ströndinni, 10 m frá veitinastöðum og börum utan hótelsins og 27 km frá flugvelli. 

 

Aðbúnaður:

 

Sturta/baðkar

Sjónvarp

Wifi

Hlaðborðsveitingastaður

Sundlaug

Barnalaug

Leikvöllur

Leikjaherbergi

Krakkaklúbbur

Skemmtidagskrá

Heilsulind

Líkamsrækt

 

Upplýsingar

Avenida Gran Canaria 38 . 35100 Playa del Inglés Spain

Kort